Samstarfsaðilar

  • Schöck Bauteile GmbH
    • Sérhæfir sig í því að þróa og framleiða frumkvöðlavörur og kerfi með tilliti til byggingar-, burðarþols- og notkunareiginleika til að svara kröfum byggingariðnaðarins. Vörur þeirra innihalda lausnir sem draga úr áhrifum kuldabrúa í burðarvirkjum sem fara í gegnum veðurkápu bygginga eins og svalir, lausnir sem minnka útbreiðslu högghljóðs frá stigahúsum og einangrandi festingar fyrir veggklæðningar, en eru einnig sérhæfð í tækni járnbendingar.